VALMYND ×

Covid fréttir

Heilbrigðisráðherra setti nýja reglugerð í síðustu viku vegna kórónuveirunnar sem gildir til 2. nóvember. Það breytist lítið hjá okkur annað en það að grímuskylda er sett þar sem ekki er hægt að koma við tveggja metra fjarlægðarmörkum. Nemendur þurfa ekki að vera með grímur frekar en þeir vilja en við biðjum ykkur  kæru foreldrar að nota grímur ef þið eigið erindi inn í skólann, í viðbót við handsprittunina. Einnig minnum við ykkur á að byrja á því að hafa samband við ritarann og gefa upp erindi ykkar við hann