VALMYND ×

Foreldraviðtöl og haustfrí

Eins og fram hefur komið í fréttabréfi og tölvupósti, þá er foreldradagur á morgun. Nemendur mæta þá ásamt foreldrum í viðtöl til umsjónarkennara. Aðrir kennarar eru einnig til viðtals ef óskað er.

Á fimmtudag og föstudag er haustfrí og engin kennsla.