VALMYND ×

Fyrirlestur frá Alnæmissamtökunum

Einar Þór Jónsson lýðheilsufræðingur og kennari, framkvæmdastjóri Alnæmissamtakanna HIV Ísland, kom og hélt fyrirlestur fyrir nemendur 9. og 10. bekkjar í fyrradag. Fyrirlesturinn var mjög fróðlegur og athyglisverður og varð tilefni umræðna fram eftir öllum degi. Við þökkum Einari kærlega fyrir komuna og fróðleikinn.