VALMYND ×

Leikið á Silfurtorgi

1 af 2

Síðasti grímudagur 5. - 7. bekkjar var í gær. 6.GS dreif sig út í góða veðrið eins og svo oft áður og var svo heppinn að hitta á leikskólakrakka frá Tanga. Að sjálfsögðu var tækifærið nýtt og farið í Hókí pókí.