VALMYND ×

Lestur er bestur

Í dag, mánudaginn 17. september hefst tveggja vikna lestrarlota í skólanum. Nemendur jafnt sem starfsfólk mun þá verja að lágmarki 15 mínútum á dag í hljóðlestur og hvetjum við alla til að gera slíkt hið sama heima fyrir.